Óska eftir vitrænu tilboði í þetta vintage combo. Roland GR-33B ásamt G-88 m/snúru í orginal tösku. Hægt að sjá uppl um samskonarunit ,á slóðinni fyrir neðan.
Ég væri svo til í að eiga gítarútgáfuna af þessu, ég geri ráð fyrir að þú sért ekki að tala um gítarinn sem leit út eins og mislukkuð leiserbyssa.. Allavega, ef eigandi þeirrar græju er að velta fyrir sér sölu endilega biddu hann að hafa samband við mig.
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.
Sæll. ég sé í undirskriftinni þinni að þú átt teisco,, geturu sagt mér eitthvað um þesssa gítara?.. ég lomst yfir einn um árið og á alltaf eftir að gera hann upp
Veit ekki alveg hvað skal segja, þetta er eiginlega samheiti yfir helling af japönskum gítörum framleiddum frá ca 1960 til.. hmm 1970 og eitthvað giska ég á, það eru til allskonar undirmerki af Teisco gítörum eða þeir voru seldir með ýmsum nöfnum, vinur minn á tildæmis Top Twenty gítar og bassa sem eru Teisco framleiðsla.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..