Var að gera þráð hérna fyrir neðan um gítarnám sem ég er að huga að. En þetta fjallar um annað þannig ég bý til nýjan þráð vegna þess.

Ætla að kaupa mér rafmagnsgítar og þó ég sé byrjandi og kunni ekkert þá langar mér samt ekki í neitt sem er “gott fyrir byrjendur”

Langar bara í góðan rafnagnsgítar og t.d. eitthvað sem alvöru fagfólk notar, þoli ekki vörur sem eru auglýstar sem “tilvalið fyrir byrjendur”

Hvernig magnara ætti maður að fá sér og er ekki til líka svona takkaborð til að hafa á golfinu með fullt af effectum og einhverju..

Hvað þarf ég að kaupa til þess að vera með GÓÐAN rafmagnsgítarpakka. Vill ekkert sem er drasl :)
Cinemeccanica