ég er líka örfhentur (jafnhentur reyndar) en ég he´lt líka að ég ætti að spila örfhent á gítar fyrst en gítarlkennarinn minn sagði mér að spila rétthent og það virkaði mun betur. Örfhentir gítarar eru sjalgæfir, það eru fáir sem framleiði eitthvað af þeim og þeir eru oft dýrari útaf þessari spes framleiðslu á þeim. í raunini er einfaldara fyrir þig ef þú vilt endilega spila örfhent að kaupa rétthendan gítar og biðja um hann öfugt strengdann. ég held td að það sé kannski einn örfhentra gítar til sölu í hljóðfærabúðum hér á landi (tek gítarinn ekki með) og það er í rín þá, og þar er Dean á einhvern slatta. Prófaðu fyrst rétthent, svo ef þú neyðist til að spila örfhent þá snýrðu bara strengjunum við eða færð þér örfhentra.
Mitt ráð allavega.
Nýju undirskriftirnar sökka.