Jæja mig langar að losna við þennan ágæta gítar. Hann heitir Fender Telecaster Deluxe '72 og var keyptur síðastliðið sumar.
Mynd:
http://www.hugi.is/hljodfaeri/images.php?page=view&contentId=6444705
Hann er reyndar soldið kámugur á myndinni en ég get nú þrifið hann áður en hann selst ;)
Það er Wide-range humbuckers í honum, sem eru split coil.
Ég skipti um volumetakka um daginn, þannig að hann hljómar aðeins bjartari en venjulega. Ef fólk vill þá get ég sett original volumetakkana í.
Hann hefur fallið i gólfið á tónleikum og hefur tvær sprungur í lakkinu að aftan, það haftar manni ekki neitt, og er geðveikt töff miðað við það að Fender gítarar eiga að vera rokkaðir í útliti ;D
Hann kostaði með vintage hardcase 106 þús í sumar. Gítarinn kostar núna einn 96þús í Hljóðfærahúsinu.
Væri til í að fá 80þús fyrir hann. Aukasett af strengjum fylgir.
Ég er til í að skoða skipti á öðrum gíturum, þá sérstaklega Gibson eða öðru sambærilegu.