Tja.. Ég æfi á klassískan gítar og á eitt stykki Kimbara gítar, eitthvað japanst dót. Þetta er ágætur gítar en þar sem ég er að fara að komast lengra og lengra í náminu þá þarf ég að fara að kaupa mér nýjan gítar.
Erum með nokkra heima. 2 Alhömbrur einn Champs og einn handsmíðaðn frá Hernandes Alvares.
Geri ekki mikinn mun þarna á milli maður fær það sem maður borgar fyrir ber t.d ekki saman handsmíðaðan 2 þús evru gitar við Alhömbruna en tel þær samt vera eitt það besta í fjöldaframleiðsunni!
Neibb en sennilega best að versla þá hjá Arnaldi en hann á eina virtustu búð í klassiskum giturum í heimi !! Það er að segja Casa luthier í Barcelona. Linkur hér á síðunni.
Hann velur inn, ég er með 3 gitara frá honum og sótt einn til sem var fyrir strák í Keflavík.
það eru altaf einhverjir á leiðinni til barcelona :-)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..