Ég er með EHX Metal Muff pedal hann nánast ekkert notaður, hefur verið notaður aðeins heima. þessi pedal er tilvalinn fyrir gaura sem eru í þungum metal eða mjög hörðu rokki bara í heild er þetta er mjög þéttur distortion pedal fyrir nánast hvaða tónlist sem er.

Er opinn fyrir nánast hvaða effekta skiptum og tilboðum fyrir Metal Muffin. VILL EKKI MULTIEFFEKTA
kv. Danny Boy


hér er myndband : http://www.youtube.com/watch?v=LZGWkT-M-L4&feature=related