Guitar Pro
Ég veit svo sem ekki hvort þetta á betur heima einhversstaðar annarsstaðar, en ég hef þetta hérna engu að síður. Málið er það að ég get ekki séð semsagt tölustafina í töbunum í Guitar Pro. Er ekki einhver þarna úti sem er með lausn á þessu vandamáli mínu?