Mig langar að skyra aðeins.
Nickel Wound: Stál kjarni með nikkel vafningi, flestir strengir eru svona. Allir þessir strengir geta bæði verið með Hex (sexhyrndur) eða Round(hringlaga)-kjarna (þá er ég að tala um strengi almennt, ekki bara Ernie Ball).
Lang vinsælustu strengirnir. [blue]Nickel Wound er reyndar leiðinlegt lysing á strengir. Nickel wound er í rauninni Nickel húðað stál vafning á stál kjarna. Allir stál strengir í dag hafa stál kjarna. Nickel Wound strengir kom fyrst á markaðurinn í kringum 1970. Áður var bara Pure Nickel.
Reinforced Plain Steel: Stál kjarni með stál vafningi. Endarnir sem liggja við stólinn eru extra vafðir (brons vafningur) svo þú slítir þá síður þar.[blue]RPS strengir eru framleitt af Ernie Ball og eru bara óvafnir strengir sem eiga að þola meira álagi og slitna siður. Margir hafa framleitt strengir með styrking (Fender Bullets t.d.)og ávinninginn er betri ending. RPS er samt bara á Plain (óvafnir) strengir
Pure Nickel: Nikkel kjarni með nikkel kjarna. [blue]Pure Nickel er reyndar Pure Nickel vafning á stál kjarna. Meira vintage tónn stundum ekki eins endingagóð og aðrir strengir.
Stainless Steel: Stál kjarni með stál vafningi.[blue]Stainless er ryðfrítt stál á stál kjarna. Lang bjártasta strengirnir og endinga betri fyrir þá sem eru með mjög syrukennd svíta. ATH. ryðfrítt stál er MUN harðara en þverböndinn og fer illa með þeim.
Stálið er bjartara en nikkelið.[blue]Ryðfrítt er bjártast, Nickel Wound næst bjártast og Pure Nickel dökkast.
Seglarnir í pickuppunum nema víbringin frá nikkel-strengjum betur. [blue]Reyndar akkurat öfugt. Nikkel er ekki eins segulvirkt efni og stal og þannig kemur öðruvisi tónn úr Pure Nickel. Oftast er meira power í Nickel Wound (húðað) og Stainless (ryðfría) strengir.
Vónandi kemur Daniel ekki að leita að mér. En takk fyrir lánið á textanum. ;-)
Og jamm, prufa mismunandi strengir, og skipta regulega til að ná bestu sándið úr hljóðfæri þitt.