Ég er með eldgamlann Korg Poly-61 sem ég dustaði rykið af og henti í viðgerð þar sem einhverjir þéttar og/eða battery voru ekki að virka.
Nú virkar hann fínt…..eins og hann gerði fyrir 20 árum.
Ég ætla að selja hann ef enhver hefur áhuga og ef ég fæ viðunandi tilboð. Taska fylgir með.
Þá er bara vandamálið að verðleggja svona gamlan safngrip ?
Hvað haldið þið annars að fáist fyrir svona ellismell?
Lítur vel út. þó aðeins útlitsgallaður á tveimur hornum.
Ég er líka til í einhverskonar skipti þar sem mig vantar:
Bassamagnara, Bassabox, Firewire hljóðkort….jafnvel annan bassagítar. Ég er jafnvel til í að borga eitthvað á milli ef ég finn það sem mig vantar.
Hér eru nokkrar síður um Poly-61.
http://reviews.harmony-central.com/reviews/Keyboard+And+MIDI/product/Korg/Poly-61/10/1
http://www.vintagesynth.com/korg/poly61.shtml
http://www.youtube.com/watch?v=HQgq9JFAAyc
Hægt er að sækja Manual hér (c.a 60 MB);
http://www.vintage-manuals.com/manual.asp?ID_Manual=44