þú verður held ég bara að tékka sjálf. Prófaðu að hringja í tónastöðina. númerið er á vefsíðuni þeirra og linkur á síðuna þeirra er hér á hljóðfæraáhugamálinu undir myndbandi vikunar. Hringdu bara´i þá til að fá upplýsingar og ráðgjöf ef þú getur ekki komist sjálf til þeirra og talað betur við þá þar. svo er líka önnur búð minnir mig í sömu götu og tónastöðin,(skipholti) sem selur svona hljóðfæri, fiðlur og blásturhljóðfæri. spurðu´þá í tónastöðini að því hvort þeir viti eitthvað um hana, þeir hljóta að geta gefið þér eitthvað númer. mjög góð þjónusta í tónastöðinni svo ekki hika við það að spyrja.
Nýju undirskriftirnar sökka.