Sælir, ég er hérna með Epiphone Les Paul Standard til sölu.
Liturinn á honum er Vintage Sunburst.
Samkvæmt The guitar dater project var hann smíðaður í kína árið 2004 og er mjög vel smíðaður gítar að öllu leyti.
Það eru locking system tuners á honum sem klippir líka strenginn,sem er algjör snilld.
Það eru smá rispur á honum sem er bara eðlilegt.

Verðhugmynd: 60.000
Myndir:
http://img168.imageshack.us/my.php?image=60505638ma7.jpg
http://img374.imageshack.us/my.php?image=89266250kx4.jpg
http://img356.imageshack.us/my.php?image=36343559uh9.jpg
http://img164.imageshack.us/my.php?image=47967542mn6.jpg