Sjálfur er ég ekki trommari, en sem hljóðmaður/recording engineer (hvað er íslenska orðið?) auk þess sem að ég hef umsjón yfir trommusetti í útleigðu æfingarhúsnæði þarf ég oft að stilla trommusett (og er örugglega betri í því en margir trommarar)
Mæliði með að ég kaupi mér torque key, sparar það mikinn tíma og skilar betri niðurstöðum (er samt ekki um að tuna “blindandi” bara með lyklinum, auðvitað verður maður að hlusta á það sem maður er að gera) ?
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF