Ég er með 2 effekta sem ég var að pæla í hvort einhver hefði áhuga á skiptum á fyrir einhverja skrítna effecta. modulation effectar, skrítinir delay pedalar eða einhverjir filterar vekja áhuga minn.

Fyrri er Zoom Hyper lead og er distortion effect. Hann er analog og sándar mjög vel að mínu mati. Er bara með nóg af þess háttar effectum á brettinu mínu. Þessi pedali er einn af fjórum analog pedulum sem zoom sendu frá sér i den en þeir eru allir hættir í framleiðslu núna. Hann fær frábæra dóma á Harmony central. Það er aðeins farið að flagna af húðinni utan af tökkunum, en það er eitthvað sem litlu máli að mínu mati.

Harmony central dómar
http://reviews.harmony-central.com/reviews/Effects/product/Zoom/HL-01+Hyper+Lead/10/1
Mynd af samskonar pedala.
http://www.woodbrass.com/images/woodbrass/9550300549001.JPG

Sá seinni er Route 66 frá fyrirtækinu Visual sound. Hann er í raun tveir effectar í einum. Öðrum megin er overdrive sem er eftirherma af gömlum tubescreamer. Hinn er compressor. Hann fær líka mjög fína dóma á harmony central.

Harmony central dómar
http://reviews.harmony-central.com/reviews/Effects/product/Visual+Sound/Route+66/10/1

Mynd af samskonar pedala
http://ecx.images-amazon.com/images/I/41YPAK126SL._SL500_AA280_.jpg