Það var einmitt umræðuþráður um þetta á HarmonyCentral. Flestir hafa Tuner fremstan í keðjunni en skv. umræðuþræðinum getur verið heppilegra að hafa hann aftast - drive pedalar og jafnvel modulation pedalar geta hljómað öðruvísi eftir því hvort pedalar með filter eru á undan eða eftir í röðinni. Best er þó að prófa, gera tilraunir og stilla þessu upp eins og það hljómar best.
Þetta getur líka átt við um wah pedal - hljómar hann best fremst í röðinni, milli drive og modulation, eftir moduleation eða aftast? Auk þess, hvernig hljóma effectarnir best með tilliti til Wah?
kveðja, geng