Ég er með eitt stk. Hiwatt G100-112R gítarmagnara til sölu.
Magnarinn er 1 ára og lítur út eins og nýr.
Hiwatt G100-112R
Speccar:
-100w
-1x12" Hátalarakeila
-2 rásir, clean og drive(með tveimur gain stillingum)
- 3 banda EQ á hvorri rás
-Þessi magnari er með stórskemmtilegu gorma-reverb (Spring-Reverb)
-Ext-out
-Headphone output
-Effect Loop
Clean Rásin á þessum magnara er mjög góð, drive rásin er einnig fín og býður upp á mikla möguleika allt frá classic rokki og yfir í alvöru metal.
Mynd:
http://es.woodbrass.com/images/woodbrass/HW_G100_112R.JPG
Verð : 35 þús
HIWATT G40
Einnig er ég með til sölu Hiwatt G40 sem er 40w útgáfuna með 12" speaker, sömu speccar og á 100w útgáfunni nema ekki sér Eq á hvorri rás.
Verð : 20 þús
Marshall Valvestate 8020
Ég á líka til einn svona í ágætis ástandi, hann er 20w og soundar eins og sannur valvestate með 8" keilu.
Verð : tilboð
Marshall Valvestate 8100 Haus (Biluð drive rásin)
Var stórskemmtilegur þangað til drive rásin fór að vera með stæla, er búinn að skipta um lampa og það var ekki hann sem var farinn. Clean ráin er hinsvegar í fínu lagi og hægt að nota effecta loopuna til að ná fram einhverju sannfærandi rokki.
Verð : Tilboð
Ég skoða skipti á:
einhverjum skemmtilegum Stratocasterum eða Telecasterum og gæti þá jafnvel borgað á milli ef gítararnir væru þeim mun dýrari, Condencer micum, og ýmsu öðru tengdu hljóvinnslu.
Þeir sem hafa áhuga geta sent mér skilaboð hér á Huga
Kv. Manni23
Gibson Les Paul, Epiphone Les Paul & Peavey Classic 4x10, Fender Hot Rod Deville.