ÉG er með G&L asat bassa - ameríku týpu og í sjálfu sér alveg geðfatlað hljófæri. Er nýlega búinn að skipta um strengi og svo var brúin stillt með tilliti til intonation.
ÉG fæ hins vegar alveg ferlega lélegt sound þegar ég slæ á opinn D streng (verð alltaf að spila d á A streng til að fá eðlilegt sound)
Hvað veldur?? Stengir, action, hálsinn, pikkupar eða hvað??
Spila í gegnum 300w ashdown magnara