Ok var að pæla, þar sem að margir góðir pickuppar hafa næstum sér pælingu fyrir hvern einast streng, myndi maður þá ekki vera að nýta allann pickuppinn eins og maður er með einn þannig pickup í sjö strengja gítar og nota háan a streng í staðinn fyrir djúpan B? Lagnar voðalega í sjö strenga en er samt að pæla hvernig ég myndi nota hann, meira sóló speis eða þyngri riff, er búinn að vera með einn gítar í drop A uppá síðkastið og það virkar nokkuð vel en mig langar samt að testa hitt…
Nýju undirskriftirnar sökka.