Gibson ES 335 er semi-hollow sem þýðir að það liggur viðarblokk í gegnum hann miðjann sem pickupparnir skorðast í, það hindrar feedback.
Gítarinn sem sá sem setti inn þessa auglýsingu er með er algjörlega hollowbody gítar, þeas eins og kassagítar að innann og pickupparnir dangla í lausu lofti einungis fastir á skrúfunum sem festa þá við toppinn, svoleiðis gítarar eru mjög gjarnir á feedback, ég hef átt 2 svona algjörlega hollowbody og þeir voru algjör feedbackmartröð þegar maður spilaði á háum styrkleika.
En vá! Það er soldið spes að setja EMG í ES-335, ´það hefði aldrei hvarflað að mér allavega.
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.