Þetta er Schecter af gerðinni Diamond Series. Hann er með þetta týpíska Fender Strat body. Hann er rosalega sérstakur á litinn. Hann er í kringum 6 - 7 ára gamall en ekkert rosalega mikið notaður. Hann er lítið rispaður og er með seymor duncan pick up-um. Hann er með lakkaðann háls og er þæginlegt að spila á hann. Hann kostaði nýr eitthvað yfir 100 þúsund krónurnar á sínum tíma.
