Óska eftir byrjendagíturum sem þið eruð hætt að nota og viljið losna við. Planið er að finna mér einhvern ágætinn og taka hann í smá ,,Extreme Makeover".
Fínt ef hann væri strato- eða telecaster body.
Borga ef til vill eitthvað slikk ef mér líst á gripinn(skilagjald)
:) Staðsettur á Akureyri