Ég tæki þetta í þessari röð:
DS-1, Boss super-chorus, boss flanger, digitech synth wah og enda á digital delay.
nefndi ekki cry baby því að það er smekkur hvort fólk vilji hafa hann á undan eða eftir overdrive (í þínu tilviki DS-1). Prófaðu bara að tékka hvað þú fílar, ef þú hefur hann eftir DS-1 hafðu hann bara á undan delay-inum, þ.e. delay-inn er síðasti effectinn í keðjunni.