Til sölu er Signature Snerill frá Fusion Trommuleikaranum Omar Hakim og er af gerðinni Pearl. Stærð hans er 13“x5” tommu. Hann er gerður úr 6 laga(6ply) Afrísku Mahóný við(African Mahogany shell). Einstaklega fallegt létt og hlýtt brass sánd úr honum. Hann lítur einstaklega vel út með glosslakkáferð.

Snerillinn var keyptur frá USA og var í eigu atvinnu session trommuleikara. Þó hann hafi að mestu verið notaður í Stúdíó í Brooklyn þá má einnig geta þess að hann var notaður í sumar tónleikaferðalagi Santana Shaman og festivölum með Dave Matthews band.

Á snerlinum eru glæný undir og yfirskinn ásamt nýrri perlufesti.

http://www.selja.is/sn995/images/2013_2156u2kvKf3LrEhg.jpg

http://www.selja.is/sn995/images/2013_2133DW1B1CnhxwKn.jpg

http://www.selja.is/sn995/images/2013_2140xcU2lfErxJfi.jpg

http://www.selja.is/sn995/images/2013_214841CqcwARpWB4.jpg

Snerillinn er í toppstandi og hefur verið trítaður vel… En það eru þó smá merki um notkun, ummerki sem eru smávægilegir dyngjar á stærð við púnkta. Maður tekur varla eftir því nema rýna vel í hann.

Hann er þó dekkri en myndirnar sýna útaf flassinu…með flottan dökkann viðarlitaðan tónn…


Verð:30þús

Hafið samband í síma 8497922
Ludwig Super Classic WMP 1967 Model 13“ 16” 22"