Jæja, vegna hugsanlegra gítarkaupa þá hef ég ákveðið að bjóða þennan fína grip til sölu.
Þetta er Gibson SG Special 2005 árgerð í Wine Red lit (ATH. Ekki Faded series gítar). Þessi er lakkaður og dýrara hljóðfæri fyrir vikið.
Gítarinn er 100% original og vel með farinn. Nokkrar rokkrispur en einungis á yfirborðinu eftir notkun sem telst nú eðlilegt ef maður er að spila á hljóðfærið yfir höfuð.
Helstu speccar eru:
Body: Mahogany
Neck/Profile: Mahogany
Fingerboard/Inlay: Rosewood/Dot
Scale/Nut Width: 24-3/4“/1-11/16”
Bridge/Tailpiece: Tune-o-matic/Stop bar
Hardware: Chrome
Pickups: 490R Alnico magnet humbucker, 490T Alnico magnet humbucker
Controls: 2 volume, 2 tone, 3-way switch
Á því miður ekki mynd af honum einum en hérna er ein mynd í góðra vina hópi:
http://images.hugi.is/hljodfaeri/121085.jpg
Hér er síðan mynd af alveg eins gítar:
http://es.woodbrass.com/images/woodbrass/SGSPWRCH1.JPG
Gítarinn kemur í fóðruðum Gibson gítarpoka.
Eins og kom fram í fyrstu setningu þá er ég að reyna að fjármagna gítarkaup þannig skipti koma ekki til greina.
Verð: 85 þús. kr.
Fer ekki lægra með þá tölu þar sem ég græt mig ekki í svefn ef þessi gítar selst ekki, því hann er virkilega góður…
Verður frekar eftirsjá í honum en eitthvað annað.
Bætt við 20. desember 2008 - 15:44
Þessi eðalgripur er kominn í hendurnar á nýjum eiganda og óska ég honum til hamingju með gítarinn! :)
Í öðrum orðum, gítarinn er seldur.