Er með nokkra effekta til sölu sem ég nota ekkert og hef ósköð lítið notað.
Endilega kíkið á þetta og gerið góð kaup :)
Þessi verð eru bara hugmyndir um það sem ég vil fá fyrir dótið, vil frekar að þetta seljist heldur en safni ryki hjá mér. Bjóðið!



ProCo Rat: 5.000.-

Alveg eins og nýr, ekki mikið notaður. Skemmtilegur og fjölbreyttur distortion pedall.



EHX Metal Muff w. Top Boost: 6.500.-

Þessi er líka rosalega vel með farinn og mjög hóflega notaður. Góður í allar tegundir af þyngri tónlist og skemmtilegur high gain solo pedall.



EHX Octave Multiplexer: 6.500.-

Octave pedall, fékk að sitja í smá stund á effektabrettinu mínu en gerði ekki mikið meira en það. Notaði hann örsjaldan.



DigiTech Bass Squeeze Compressor: 4.000.-

Sama sagan hér, lítið sem ekkert notað, í fullkomnu lagi og mjög fínn pedall.



Síðan á ég til 2 sett af pickup-um fyrir Precision bassa (bæði pickup-in koma úr Amerískum Fender bössum, ekki HW1 samt). Ég er til í að láta þau fara á ca. 4.000.- stykkið. Fínt til að taka gamla bassann í gegn og lífga aðeins upp á soundið í honum :)

Einnig á ég til 2 plötur f. Precision bassa, önnur er hvít og hin Tortoise. Ég tók þær af bössunum þegar ég keypti þá og hef ekki verið með þær á síðan. En svona plötur kosta alveg helling í dag.

Hvít: 3.000.-
Tortoise: 5.000.-



!!!Þessi verð eru ekki heilög þannig að bjóðið bara að vild!!!
(reynið samt að sleppa öllu rugli)


Hafið samband við mig hér á Huga, biðjið bara um myndir í einkaskilaboðum. Og tékkið á youtube ef ykkur vantar að heyra í þessu og sjá hvað þetta gerir ef þið eruð ekki viss.

Kv Daníel