veit ekkert um þennann magnara en testaðu allavega að setja gein rásina í botn, hafa stillt á manual sýnist mér en ekki preset, setja á aðra rásina sem gefur meira dist eða overdirve og stilla bassann nokkuð háann, middle í sirka miðjuni eeða minna og svo treble í botni. þá áttirðu að fá flott metallica sound ef að magnarinn þinn býður uppá það.
Annars er það pedall. Metallica sound færðu til dæmis úr Boss Metal Zone Pedal, hann kostar örugglega eitthvað yfir 10 þúsund kalli en þú færð hann líklega á svona 3000 notaðann ef einhver á huga er að selja. Boss distortion pedalar er líka fínir, mér fynnst samt Metal zone góður. Digitech Distortion Factory er líklegast líka góður. hann er með Metal zone-inn innbyggaðn en hefur ekki sömu möguleika í að stilla hann eftir þínu höfði. Digitech Black 13 gefur líka ágætan Metallica hljóm, en kannski aðeins harðari útgáfu, meira slayer í honum. MXR gera líka góða efecta þó ég hafi ekki prufað distortion frá þeim nýlega. En Þú færð nýjan effec líklega ekki á undir 10 þúsund krónum. leitðau að notuðum hér á huga, finnur pottþétt einhvern á 5 þús eða undir.
Bætt við 10. desember 2008 - 18:52 http://www.oldtonezone.com/distortionoverdrive-pedal-shootout/