Ég og félagi minn vorum fengnir til að spila á árshátíð í skólanum en sárvantar hugmyndir.
Við erum þó komnir með:
Invincible - Muse
My Hero - Foo Fighters
Dolphins Cry - Live
Sódóma - Sálin
Karma Police - Radiohead
Það er samt alveg enhverjir mánuðir í þessa árshátíð en okkur vantar nokkur lög; þau þurfa að vera enhvað sem hægt er að dilla sér við, ekki svo erfið að syngja en meiga alveg vera flókin annars. Og enhvað í þessum sveitaballa/rokk/popp dúr.
Vona að þið Hugarar komi með nokrar skemtilegar hugmyndir.