Bara original Dean pickupar held ég, sounda samt merkilega vel miðað við verð, og þrátt fyrir stór body og stóran haus er þessi gítar alveg ótrúlega þægilegur í spilun. Versta er að hann er heima hjá einhverri stelpu þar sem ég gleymdi honum þar eftir einhverja tónleika… Þarf að redda honum aftur ef þú hefur áhuga að kaupa hann?