Hef ákveðið að selja explorerinn minn og magnarann ef ég fæ viðunandi verð.
Þetta er LTD EXP-200 og þessir gítarar hafa ekki verið framleiddir í nokkur ár. Þetta er semsagt þessi eftirsótti law-suit explorer sem ESP þurfti að hætta að framleiða vegna kæru frá Gibson.
hér er mynd af gítarnum:
http://img.photobucket.com/albums/v206/rabbiz/DSCN0253.jpg
þessi mynd er reyndar frá fyrri eiganda en gítarinn er ennþá í sama ásigkomulagi og á þessari mynd.
Gítarinn er svartur með EMG-61/EMG-81 activum pickupum.
Gítarinn eignaðist ég fyrir sirka 4 árum. Keypti hann af náunga frá ameríkunni en hann var að auglýsa hann á ESP spjallsíðunni.
Já gítarinn er hreint út sagt æðislegur og ég á eftir sakna hans ef hann selst. Hann er mjög vel farinn og rosalega þægilegt og mjúkt að spila á hann, látt action og svona. Verðhugmynd er 85þ.
Það fylgir með hörð taska frá ESP.
Magnarinn sem um ræðir er eins og nýr og mjög lítið notaður. Hér eru allar nánari upplýsingar um hann
http://line6.com/spiderii/112.html
Verðhugmynd fyrir magnarann er 20þ.
Best væri ef ég gæti selt gítarinn og magnarann saman og þá býð ég sérsakt pakkatilboð aðeins 99.999 kr. :P
Endilega hafið samband við mig ef ykkur vantar frekari upplýsingar. Síminn hjá mér er 868-5160 og msn er rabbizkdc@hotmail.com