ég myndi fara í tónastöðina og tékka á eitthverju sem þeir hafa að bjóða. Annars eru godin gítaranir þar rosa flottir, á A class hljóðfæri og mæli nú með tónastöðinni sem minni verslun, flott þjónusta og skemmtilegar vörur sem er varið að skoða. Annars geturðu sent mér póst og ég get eflaust reddað þér godin gítar sem ég veit að er að fara í sölu hjá félaga mínum. Skoðaðu þá í tónastöðinni. Annars eru ágjætis squier gítarar sem maður getur lent á, en það eru líka mjög illa gerðir squier til. Ég hef aðeins heyrt eitthvað ömulegt af gítarinum þannig ekki fara bara í hana. En Hún selur Hiwatt sem eru massa græjur, ef það er sóndið sem þú leitar af. Tónabúðin er ekki svo góð að mínu mati fíla hana ekki alveg massa, en ashdown er ágjætt dæmi, og music man er rosa flott. En þeir hafa ekki neitt að mínu mati sem heillar mig. Tékkaðu bara út um allt, skoða allt og lestu um það á netinu.