Er með hér Pod XT Live sem hefur verið uppfærður með bæði metal pakkanum og FX Junkie. Pedallinn er í mjög góðu ásigkomulagi fyrir utan það að volume/express pedallinn neitar að virka hjá mér en það er eitthvað sem Tónastöðin getur kippt í liðinn. Hann á meira að segja að vera enn í ábyrgð.
Taskan er smá sjúskuð en verndar pedallinn vel og hvergi gat á henni.
Fékk þetta í skiptum hér fyrir nokkru og hef í raun engin not fyrir þetta sem stendur þannig ég býð þetta hér til sölu ódýrt eða til skiptanna. Er opinn fyrir öllum skiptum.
Upplýsingar um græjuna, uppfærslur og dómar:
http://reviews.harmony-central.com/reviews/Effects/product/Line+6/Pod+XT+Live/10/1
http://line6.com/podxtlive/index.html
Metal Shop viðbótarpakkinn:
http://line6.com/modelPacks/metal.html
FX Junkie viðbótarpakkinn:
http://line6.com/modelPacks/fx.html
Setjum á hann 20-25þ.kr verðmiða til að byrja með eða bara besta boð.
Bætt við 2. desember 2008 - 17:11
Er jafnvel opin fyrir sléttum skiptum á eitthavð ódýrari hlutum ef fólk lumar á delay, reverb, tremolo eða fuzz face klónum.