Langaði að setja af stað umræðu um stillingar á gítar.

Eins og oft áður hefur maður pælt í því hvernig hinar og þessar gítarhetjur ná fram ýmsum sándum.

Aðalega hef ég tekið eftir því í þeim greinum sem ég les að menn eru með gítarana stilta á ýmsa vegu t.d. algeingasta stillinginn er standard stillingin eða E,A.D,G,B,e.

Svo er þetta oft líka bundið við einstök lög.

Endilega koma með einhverjar útfærslur á stillingum og þá hvaða lög menn hafa í huga með þeim stillingum.

Eins hef ég líka tekið eftir því að sumir gítarsnillingar taka oft úr strengi þegar þeir spila, frægastur er eftir vill Keith Richards. Hann tekur E strengin úr´t.d. í laginu “Satisfaction”
Gítarar:Fender telecaster Baja, Seagull Mahogny CW Duet,Yamaha LL6, Fender stratocaster delux, Ítalska víólu frá 1949