Er með godin bassa til sölu, hardcase taska fylgir. klútur, neglur, ól. og stuff sem fylgdi bassanum læt ég fljóta með, ef þú ert byrjandi þá á ég zoom multi effeckt sem þú getur notað með headphonum (getum komið okkur um samkomulag að láta hann fylgja með, ekkert mál), sem er helvíti fínt ef þú villt ekki láta aðra heyra í þér engin brjáluð mamma. Nýtt strengjasett fær að fljóta með.
Bassinn bíður uppá string thruu eða að setja strengina í gegnum stólinn. 2 pickupar, einn svona p bass style neðri jazz bass style. Rosa flottur hljómur í bassanum. Ætlaði ekki að láta hann frá mér en stundum þarf maður að fórna.
Rosalega skemmtilegur finish á bodyinu. Í Tónastöðinni þá er gigbag, læt harða tösku fylgja með kaupunum. Bassinn kostaði síðast þegar ég vissi um 70 kall þar, en hann er notaður hjá mér og ég get gert eitthvern díl við rétta menn. Bassinn er örugglega dýrari núna uppí Tónastöð(ég er samt ekki að miða við það neitt). Bassinn er vel farinn, ætla að fara með hann í yfirfarningu, uppsettningu. Þannig hann verði í toppstandi.
Eitthverjar spurningar þá ekkert vera neitt feimin að spyrja, eða gera tilboð í gripinn, aldrei að vita hvort þú lendir á sanngjarni tölu,ekkert rugl samt.
Frábær bassi fyrir allan scalan frá amateur til expert.
Check it out.

Raggi S: 847-6416
raggi_k@ hotmail.com