Átt þú erfitt með að stilla trommusettið þitt? Finnst þér bæði leiðinlegt og tímafrekt að stilla trommusettið? Og þrátt fyrir allt þá finnst þér þú ekki vera að fá nóg út úr settinu þínu?
ÞÁ ER ÉG MEÐ LAUSNINA FYRIR ÞIG!!!
Tama Tension Watch TW100 er frábær græja frá TAMA sem hjálpar þér að stilla trommusettið þitt!
Græjan mælir raunhersluna á skinnuni en ekki bara á skrúfunni á þægilega skífu svo þú getur endurtekið stillingarnar aftur og aftur. Einnig getur þú notað meðfylgjandi uppástungur í bæklingnum eða á netinu!
Upphaflegt verð var 21.900 í desember 2008
Mitt verð er aðeins 17.000 ísl. krónur !!! og það í nóvember 2009! Ég ætla einungis að bjóða þetta í takmarkaðan tíma þannig að það er nú eða aldrei!
Tækið hefur einungis verið notað tvisvar og er í upphaflegum umbúðum í upphaflegu ástandi
Linkar/Myndir:
http://www.tamadrum.co.jp/world/products/accessories/tension_watch/index.html
http://www.spectresound.ca/drum%20article/Tension%20Watch.jpg
Ástæða fyrir sölu er að ég er á leiðinni til Ástralíu og mig vantar pening!
kv.
Arnar Freyr
Trommar í kreppu!
Bætt við 22. nóvember 2008 - 18:41
Æji sjit, ég meina öll ártöl -1 "desember 2007 og nóvember 2008