Já þið lásuð rétt…

Núna vegna slæmrar aðstæðna í samfélaginu sem von fer batnandi höfum við í Spiral Groove ákveðið að reyna finna einstaklinga/hljómsveit til að leigja með okkur herbergi í hafnarfirðinum.

Herbergið er vel útbúið til hljómsveitaraðstöðu og höfum við til notkunar frábært hljóðkerfi fyrir söng og annað sem þarfnast hátalaraísetningu. Herbergið er vel rúmgott og með klósettaðstöðu ásamt anddyri.

Leigan er 28.000 ísl.krónur á mánuði ásamt jafnháu tryggingagjaldi sem greiðist við innkomu í húsnæði.

Aðeins ábyrgir einstaklingar koma til greina!

Myndir:
http://www.facebook.com/home.php#/album.php?aid=69834&id=45729159399

Hafið samband í gegnum einkapóst eða gegnum arnarfreyr@gmail.com

kv. f.hönd Spiral Groove
Arnar Freyr
Trommari