Ég er með helvíti fínt rack delay sem ég keypti frá stúdíó Sýrlandi fyrir, öh, 12 árum eða svo, þetta er digital delay sem hljómar samt frekar “hlýtt” og það er hægt að stilla delaytímann og modulation og þvíumlíkt með því að snúa tökkum á framhliðinni, ég hef aldrei áttað mig á hver framleiðandinn er af þessari græju en þetta er helvíti gott apparat, jack snúrur inn og út og líka hægt að nota það í stereó (2 inn, 2 út)
Svo á ég MXR Blue Box sem gæti líka farið upp í þetta dæmi ef áhugi er til staðar.
Ég á líka alesis stereo rack compressor ef þig vantar svoleiðis, ég hef reyndar aldrei prófað hann en mér skilst að hann sé í topplagi.
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.