Jæja… Var víst búinn að lofa þessu fyrir löngu. Hér er það sem eftir er af dótinu.
22" Zildjian Deluxe Cymbal Bag
Verðhugmynd: 4.000 kr.
-> MYND <-
Hér er review frá einum sem keypti svona tösku af http://www.music123.com/
Þar kostar hún um 5.500 kr. (veit ekki með heim komin eða úr hljóðfærahúsinu).
“Has sturdy material, great for holding quite a lot of cymbals. Very snug inside, and effectively prevents
damage that may come from outside due to the thick material. Good for moderately distant gigs.”
Eini munurinn sem ég sé er að mín taska er með svona extra þykkum botni (eins og sést á myndinni).
Þ.e.a.s. svona gúmmí á botninum/leður. Sama efni, með frönskum rennilás, festir saman handföngin.
Ástæða sölu er sú að kærasta mín gaf mér stærri tösku.
16" Sabian Crash Cymbal
Verðhugmynd: 11.000 kr.
-> MYND <-
Gamall en mjög góður og þéttur cymbal. Hann er það sem maður myndi kalla “rich” á enskunni.
Ástæða sölu er ekki skortur á gæðum heldur sú að hann passar ekki alveg inní set-upið mitt.
8" Paiste Splash Cymbal
-> MYND <-
Læt þennan gamla metalgaur fylgja með ef hitt tvennt er tekið á 14.000 kr.
_____________________
Er búinn að fá nokkur tilboð og fyrirspurnir um þetta, þannig að þetta fer líklega á næstu dögum.
Hendið á mig línu hér eða á thorarinnola-hjá-gmail.com ef þið hafið áhuga eða spurningar.