Var að pæla í einfaldri leið til þess að læsa Floyd Rose? Er orðinn hundleiður á að vera fastur í sömu tuningunni og maður verður brjálaður úr pirring þegar maður ætlar að reyna eitthvað að breyta til og allt fer til fjandans.

Þannig að ef þið hafið sniðugar aðferðir þá megiði skjóta þeim á mig;)

Takk fyrir.
Andskotinn!!!