Er að leita eftir oldschool gítar í skiptum fyrir hann þennan. Þetta er ofboðslega gott tæki og soundar algerlega frábærlega í allan metal, en ég er af gamla skólanum og langar frekar í gítar sem býður upp á meiri fjölbreytni.
Gibson - Epi væri kjörið, ekki SG en Explorer, LP og V væri sannarlega málið. BC Rich, annað en Bronze myndi ég einnig skoða en annars er ég opinn fyrir öllu.
NB. Þetta er ekki cheap-ass gítar, þetta er virkilega vandað verkfæri og ef einhver vill kaupa hann, þá fer hann á 100.000 kall.
Myndir:
MHB-400 #1
MHB-400 #2
MHB-400 #3
MHB-400 #4
MHB-400 #5
Specs:
The MHB-400 Baritone Features Neck-Thru-Body Construction, 27" Baritone Scale Length, Mahogany Body, 3-Pc. Maple Neck w/ Rosewood Fingerboard, Earvana Compensated Nut, 42mm Nut Width, Thin U Neck Shape, Offset Block Inlays, 24 XJ Frets, White Binding On Neck & Headstock, Black Nickel Hardware, Grover Tuners, Tune-o-Matic Bridge w/ String-Thru-Body, EMG 81 (B) / 85 (N) Active Pickups, 1 Volume Control Knob, 1 Tone Control Knob, & 3-Way Toggle Switch.
Bætt við 14. nóvember 2008 - 13:09
Gítarinn er seldur.