
Til Sölu: Meinl Classic Cymbalar
Sælir trommarar er að selja Meinl Classic 20“ ride, 16” crash og 14" hi-hats. Er að spá í svona 18.000 kr fyrir þetta. Mjög góðir cymbalar fyrir byrjendur, alls ekkert drasl, solida stuff. Cymbalanir eru í góðu ástandi ef þið hafið áhuga þá bara hafa samband og ég tek myndir og sendi ykkur.