UPDATE

Jæja, þetta er nú hálf kjánalegt en ætla að drífa þetta af.

Svona eru mál með vöxtum, ég er hérna með Epiphone Explorer sem ég var að kaupa af notandanum Atliii.
Þetta er frábær gítar, þægilegt að spila á hann, hálsinn alveg til fyrirmyndar. Hann er ekki of þungur, heldur stillingu vel og lookar náttúrulega alveg eins og milljón dalir :)


En það er eitt sem fer svo í mig að ég held ég verði bara að reyna að skipta honum út.

Mér finnst rosalega gott að sitja og spila á hann, en ég get ómögulega staðið og spilað á hann. Finnst hann svo stór og klunnalegur, veit ekki alveg hvernig ég á að haga mér með þessa ófreskju.

Svo ef það er e-r sem hefur áhuga á að kaupa þetta af mér á 55Þ kall þá er það allt gott og blessað.
En ég hef samt sem áður meiri áhuga á að skipta honum út fyrir annan (og minni) gítar. ÞÁ ALLRA HELST E-N GÓÐAN STRAT.

Samt sem áður skoða ég alla gítara, og þá meina ég alla :) En er ekki að leita mér að e-i metal græju með Floyd Rose og EMG PU. Bara e-n góðan og nettan gítar:) ÉG ER EKKI AÐ LEITA MÉR AÐ E-M ÓDÝRUM “BYRJENDAGÍTAR”! ER AÐ LEITA MÉR AÐ ALVÖRU GRÆJU, SVO ÞIÐ GETIÐ SLEPPT ÞVÍ AÐ BJÓÐA MÉR E-A DÓTA GÍTARA! :)

Verð: 55.000.- eða skipti á öðrum gítar

Ef þið viljið fá myndir eða fá að prófa hann hafið þá bara samband við mig á msn: someone9992@hotmail.com



Bætt við 11. nóvember 2008 - 15:22

!!!!!!!!!!!!!MYND!!!!!!!!!!!