Ég ætla að fara að setja nýja strengi í gítarinn minn og er að pæla í hvða strengi ég ætti að setja í þá og hvaða þykt. Ég er með ESP Horizon-NT-II og vill fá soldið þykkari strengi. svo hvaða strengi ætti ég að fá mér og hvar eru þeir til sölu?
Eg er med Epiphone Elitist Les Paul Std og eg var alltaf med einhverja 0.10 Dean Markley strengi ef mig minnir rett.
Svo keypti eg mer um daginn Ernie Ball 0.11 blues strengi og eg get bara sagt ther thad ad eg ætla aldrei aftur i 0.10 med thessum gitar. Their hljoma ekki bara betur heldur sustainar gitarinn betur.
Margir tala um ad thad se erfitt ad benda og svona a thessum strengjum, ju thad er rett i fyrstu en eftir svona 2 vikur finnurdu ekkert fyrir thvi. Mæli eindregid med ad profa thetta.
ég á LTD MH400NT og ég nota Earnie Ball not even slinky sem eru 12-56 eða þá bara hvaða strengi sem eru 13-54/56 finnur Earnie ball í Tónabúðinni eða Hljóðfærahúsinu núna þar sem þær eru komnar saman er það ekki. en allavega hitt geturu fundið í rín eða tónastöðinni.. bara spurðu fyrir þykkum strengjum!
persónulega er ég að fýla þykka strengi (greinilega þar sem ég nota 12 og 13 sett haha) en það er mun meira punch í hljóðinu.. þéttara og kjötmeira einhvernveginn.
vona allavega að þú finnir þér eitthvað gott stöff
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..