Ég er hérna með nokkra ennþá til sölu:

EHX the POG:
Þessi er alveg glænýr, beint frá USA. Hef bara stungið honum í samband til að tékka hvort hann virki ekki pottþétt. Hann trakkar nóturnar miklu betur en stóri bróðir hans “the HOG”. 12 strengja sándið er mjög sannfærandi og einnig orgel sándið.
Straumbreytir fylgir.
30.000 kall (hann er glænýr)

http://www.proguitarshop.com/product.php?ProductID=21&CategoryID=



EHX graphic fuzz:
Þessi er svona fuzz/distortion hybrid með 6-banda EQ og envelope filter sem hækkar í volume-i eftir hversu fast er spilað. Einnig er hægt að nota EQ-ið sem standalone EQ og sleppa fuzzinu.
Straumbreytir fylgir.
20.000 kall

http://www.youtube.com/watch?v=4ZV-22dCeh4



Fulltone Full-drive 2:
Um er að ræða útgáfuna sem kom út rétt áður en þeir gáfu út Mosfet útgáfuna. Hann er sem sagt blár með svörtum tökkum og rofa fyrir CompCut/Flat Mids/Vintage. Mint condition.
12.000 kall

http://reviews.harmony-central.com/reviews/Effects/product/Fulltone/Full-Drive+2/10/1



Er helst að leita að aur fyrir þessar græjur, en þar sem þeir aurar fara hvort eð er í græjukaup er alveg stór séns að þú gætir freystað mín með einhverjum góðum skiptum. (boss, digitech, dod, berhringer o.sv.frv KEMUR EKKI TIL GREINA)

kveðja Gunni
"To me a guitar is a guitar and they need to be played. Not be in museums or treated like holy relics." ~Joe Bonamassa~