Þú verður að segja meiri upplýsingar um crashin snillingurinn þinn. Það bíður enginn í eitthvað sem hann veit ekkert um. Hvernig crash er þetta A custom eða Z custom eða bara zildjian avedis fast crash e-d ?
ég keypti mér A custom 17“ projection crash á 17.900 kall. Ég trúi ekki að þetta kosti 29.000 kall sko. Á 17 ” k crash sem er miklu dýrari lína, hann kostaði 29.000.
Var að koma úr hljóðfærahúsinu og SHIT hvað þeir hafa lent illa í gengishækkuninni.
Ætlaði loooksins að kaupa mér 19" K-Custom Dark China (sem ég btw. pantaði hjá þeim fyrir 13 og hálfum mánuði.. og tvisvar eftir það… og hann var að koma núna).
Hann átti s.s. að kosta um 20 þús. þegar ég pantaði hann fyrst (fyrir rúmlega ári), svo var hann kominn uppí 23-24 þús. þegar ég pantaði hann í annað skiptið (fyrir akkurat ári), um jólin (2007) ætlaði kærastan mín að kaupa hann handa mér en hann var ekki ENNÞÁ kominn! Eftir áramótin fór ég enn einu sinni og ekki var hann kominn þannig að ég pantaði hann í þriðja skiptið (var þá talað um í kringum 25 þús.).
Nú er hann loksins kominn og kostar litlar 36 þús. krónur!!!
Er ég einn um það en er ekki fáranlegt að kaupa/selja notaða simbala? Þetta er svo mikið happ og glapp um hvernig ástandið er á þessu simbulum að ég legg ekki í það að kaupa eithvað notað.
þessi er nu ekki nema nokkra mánaða gamall og ekkert sérlega mikið notaður þannig að þessi er alveg í mjög góðu standi og ég hugsa altaf vel um mína cymbala
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..