Sárvantar lítið hljóðkerfi, þá er ég að tala um svona tvo hátalara og mixer m/ innbyggðum magnara. Verður allavega ein rás að virka og má vera gamalt. Frekar ódýrt heldur en dýrt og helst hræódýrt.
Á forlátan Peavey Bandit 112 sem ég get látið uppí.
Ef þú átt eitthvað svona sem þú ert ekki að nota endilega hafðu samband takk!
S: 866-3258
mail: FSN273418@fsn.is
eða skilaboð hérna á huga.