Ég er með Marshall stæðu sem ég er eiginlega allveg hættur að nota og hef því ákveðið að reyna að selja.

Hausinn er Marshall Valvestate 8100, 100w. Mjög góður haus sérstaklega í rokk og metal.

Boxið er Marshall 1960 A box, slanted, sem ég keypti nýtt í september 2005 og á ennþá kvittunina fyrir því. Það hefur aldrei farið út úr herberginu mínu og er því í mjög góðu standi.
Með því fylgja hjólin undir það en þau eru ennþá í kassanum sem þau voru í þegar ég keypti boxið og hafa aldrei farið undir það.

Það er fylgir einnig með þessu footswitch, Boss FS-5L, og einhverjar snúrur.

Reviews fyrir hausinn:
http://reviews.harmony-central.com/reviews/Guitar+Amp/product/Marshall/Valvestate+8100/10/1

Myndir:
http://lh6.ggpht.com/betrientu/SQRg2ij7oRI/AAAAAAAAABw/qrF7uifbUIg/s720/Danm%C3%B6rk%20033.JPG
http://lh4.ggpht.com/betrientu/SQRhDrLxIdI/AAAAAAAAAB8/Co6JOt1czIY/s720/Danm%C3%B6rk%20036.JPG
http://lh3.ggpht.com/betrientu/SQRhJXwFt8I/AAAAAAAAACM/dr-ir4Zuo9A/s720/Danm%C3%B6rk%20037.JPG

Vill helst reyna að selja þetta saman.
Verðhugmynd: Tilboð