er með til sölu gítar sem ég veit voðalega lítið um nema það að hann er blanda af rickenbacker 330 og ibanez gítar, örugglega úr AG seríunni(stendur á hausnum AG og tala sem ég man ekki alveg, gítarinn er í æfingarhúsnæðinu).

Allavegna er hann með gegnheilan háls með tvem rickenbacker pickupum og einum Ibanaz pick up í miðjunni og er með eina holu í búknum en veit ekkert hvort það hafi áhrif á soundið.

fór með hann í tónabúðina til að meta verð á honum og komst að því að hann væri metin á milli 45.000 til 50.000, er samt ekkert alveg rígfastur á verðinu, vill samt fá hann nálægt þessari tölu.

Það eru líka til fá eintök af þessum gítar til á Íslandi, heyrði frá fyrri eigandanum að það væru 2 stykki af þessum gítar í notkun hér.

Virkilega fallegur gítar sem mér finnst erfitt að láta af hendi og vonast ég til að hann komist í hendunar á flottu heimili.


ef áhugi er fyrir að sjá myndir af þessum gaur þá sendiði bara póst á mig hér og ég sendi til baka myndir.

er líka til í skipti, væri þá til í að fá epiphone casino


síðan er ég með til sölu orange crush 15R details um hann er hér:
* Power: 15 watts
* Channel Configuration: Clean / Overdrive
* Speaker: 8' Orange Design
* EQ: Low / Mid / High
* Other Features: Headphone Out / Reverb
og svo er dómar um hann hér:

http://reviews.harmony-central.com/reviews/Guitar+Amp/product/Orange/Crush+15R/10/1

góður æfingarmagnari sem fer á 10 þúsund kr.. (kaupið hann á 13þúsund fáið þið boss chorus petal(ekki super chorus man ekki alveg hvaða gerð hann er) með í kaupæti.




Bætt við 21. október 2008 - 16:02
hef ákveðið eftir mikla eftirspurn að setja myndir af mér með hann spila bara hérna á huga.

http://www.flickr.com/photos/musiktilraunir/2326204009/in/set-72157604097827753/

http://www.flickr.com/photos/musiktilraunir/2326203861/in/set-72157604097827753/

gaurinn í i adapt bolnum sem var að wannabe rokka á músíktilraunum……