jæja, ég keypti svona gítar
http://www.dolphinmusic.co.uk/shop_image/product/44e96389a9f81c688ce823e9f53e33c8.jpg
fyrir stuttu, og ákvað að skipta um strengi.
ég geri það, set þá í, strekki á þeim og reyni að koma honum í tune, ég stilli mörgum sinnum til að reyna að jafna brúnna út, en svo enda ég með því að brúin er komin alltof hátt og ég er kominn með fret buzz á G strenginn.
veit einhver hérna um einhverja stillingu eða eitthvað sem ég get gert, eða getur bent mér á það sem ég var að gera vitlaust, hef aldrei átt trem gítar áðu