Vantar gömul hljómborð
Ég er að leita mér að gömlum hljómborðum til að circuit bend-a. Helst Casio SK/SA eða Yamaha PortaSound eða bara svo mikið sem þau séu í minni kantinum. Ef einhver vill selja þá endilega senda mér skilaboð.