ég mæli eindreigið með Arion SAD-3 (eða SAD-1, man ekki).
Keypti kvikindið á +/- 2000 kr. á Ebay.com fyrir tveim árum
og sándar ágætlega. Skemmtilega við hann er að ef maður
hefur Repeat á miðlungs þá heldur Delayið endalaust áfram!
Fyndið stuff, hefur ákveðinn karakter.
Ákveðinn maður í velþekktri hjómsveit hér í bæ (sem notar DM-2 (frá boss))
sagði þetta fínasta analog díley.
En að mínu viti (er að læra rafeindarfræði)
hermir hann bara eftir hjóðinu í
Analóg Delayinum, Delayer sándinu ekki beint. Sem er fínnt
ef þú ert bara að leita af þessu sérstaka sándi :)
Kv.Árni Geir
Bætt við 11. október 2008 - 02:15
Þetta er SAD-3 sem ég á, var aðeins og ákvafur að skrifa þér :P
Hann er reyndar ekki Analog heldur Digital, en helvíti breitt
hljóð (warm). Hann er líka stereo svo að það er gama að leika
sér með hann við upptökur, out 1 og out 2 á sitthvora sásina.
Low budget og skemmtilegur effect!
kv.
Árni Geir
ps. Ef þú veist um Arion Tuner endilega láttu mig vita :)
pps. gæti fengist í Gítarnum. Þeir voru með Arion að ég held.
Http://www.myspace.com/genrearnigeir