Ég á morley volume Pedal sem ég get selt þér. Hann er heví góður ;)
Morley Vol/Wah:
Mynd:
http://www.banzaieffects.com/files/images_detailed/14536_2.gif
Annar effect sem er mér nokkuð kær…
Keypti hann í sumar í englandi og hef notað hann slatta, bæði verið að fíflast´i wah-inu og svo er volume þægilegt á bæði hljómsveitræfingum og líklega live. hef aldrei notað hann live en ég býst við því að hann sé góður þar.
Features:
On/off switch á milli wah og volume
Boost sem ræður því hversu mikið wah-ið wah-ar.
Tone True Bypass eitthvað. þetta er semsagt true bypass… bara betra :O
Hann virkar þannig að þegar meður hefur hann á off þá er hann volum pedall sem meður gtur bæði notað til að lækka bara í sér eða ef maður er með overdrive effect á milli hans og magnarans (eða bara od í magnara) þá getur maður notað volume-ið til að breyta driveinu. svona eins og knobinn á gítarnum. og þegar volum er í botni er hann á þessu rosalega bypassi semsagt.
Svo þegar hann er á on er hann á wah og þetta er bara mjög standard wah effect. hef ekki prufað neina aðra svo ég get ekkert sagt um mikilfenglega hans en hann suðar smá í miklu disti ef han er á.
Enn og aftur, ég bara að geraþ etta því mig vantar penge…
Hann kostaði nýr 13000 krónur í bretlandi og væri líklega dýrar hér en enginn á íslandi selur morley. hann er allveg eins og nýr og fer á 10000 krónur.
Og líka fullt af öðru dóti. hér:
http://www.hugi.is/hljodfaeri/threads.php?page=view&contentId=6169159Getum allveg samið um verðið.